kelublogg - life itself is the most wonderful fairy tale

10.10.03

Jæja, þá er helgin að skríða inn:) Ég er búin að fá heyrnartól hérna í vinnunni og núna hlusta ég á létt96,7 allan daginn á meðan ég vinn, þvílíkt nice. Ég er líka með winamp og er að safna inn mp3 lögum til að hlusta á, er ekki komin með mörg eins og er. En það er eitt lag sem ég hlusta á aftur og aftur. Er eiginlega uppáhaldslagið mitt þessa dagana. Það heitir Big Yellow Taxi og er með Counting Crows, þetta er víst gamalt lag sem var upprunalega flutt af Joni Mitchell. Ekki vissi ég það nú til að byrja með enda veit ég sáralítið um tónlist:) En allavega þetta er frábært lag og ég læt textann fylgja með hérna til gamans og segi góða helgi. Góður boðskapur í þessum texta finnst mér.

Big Yellow Taxi

They paved paradise and put up a parkin' lot
With a pink hotel, a boutique, and a swingin' hot spot
Don't it always seem to go
That you don't know what you got till it's gone
They paved paradise and put up a parking lot

They took all the trees, and put em in a tree museum
And they charged the people a dollar and a half to see them
Don't it always seem to go
That you don't know what you got till it's gone
They paved paradise, and put up a parking lot

Hey farmer, farmer, put away your DDT
I don't care about spots on my apples,
LEAVE me the birds and the bees please
Don't it always seem to go
That you don't know what you got till it's gone
They paved paradise and put up a parking lot
Hey now, they paved paradise to put up a parking lot
Why not?

Listen, late last night, heard the screen door slam
And a big yellow taxi took my girl away
Don't it always seem to go
That you don't know what you got till it's gone
They paved paradise and put up a parking lot
Well, don't it always seem to go
That you don't know what you got till it's gone
They paved paradise to put up a parking lot
Well now, they paved paradise
And put up a parking lot

I don't wanna give it
Why you wanna give it
Why you wanna givin it all away
Hey, hey, hey
Now you wanna give it
I should wanna give it
Now you wanna givin it all away

Hey, paved paradise, put up a parking lot
Paved paradise, and put up a parking lot

Kela at 10.10.03

7.10.03

Hmm.......ég þarf eitthvað að skoða stillingarnar hjá mér, ég virðist vera stillt nokkrum klukkutímum á undan, færslan hérna undan var nefnilega skrifuð í gærkvöldi 6.10, en ekki í dag. Þarf eitthvað að skoða þetta.......

Kela at 7.10.03

6.10.03

Hæhæ,

Ég hef nú ekki verið sú duglegasta við að skrifa að undanförnu, ætli það stefni ekki í að ég verði aumingjabloggari...en jæja það kemur í ljós:) Annars gengur lífið nú bara sinn vanagang hjá okkur fjölskyldunni. Ég fór í Bónus í dag sem telst nú varla merkilegt, og í einhverju augnabliks hagsýnu húsmóðurskasti þá keypti ég lifur! Horfði svo á hana þegar ég kom heim og mundi skyndilega að mér finnst lifur alls ekki góð....var fljót að henda henni inní frysti og ætli hún verði ekki þar næstu vikur og jafnvel mánuði...nema ég komist yfir einhverja þrusugóða uppskrift að dulbúinni lifur...bara eitthvað allt annað en brúna sósu og kartöflumús...oj oj oj. En ég er svo að fara á föndurnámskeið á morgun og svo aftur á fimmtudaginn...bara óvenju busy vika. Hlakka mjög mikið til. Fyrra námskeiðið er í þrívíddarkortagerð...kannski maður komist þá bara í stuð og búi jólakortin til sjálfur í ár...hver veit.
Það seinna er svo krukkumálun..þetta verður örugglega þrælgaman:)

Kela at 6.10.03

"Life itself is the most wonderful fairy tale"
H.C. Andersen

*uppáhalds kvikmyndir

*bækurnar á náttborðinu:
-Inés of my soul eftir Isabel Allende
-Little moments of piece: Daily reflections for mothers eftir Andrea Alban Gosline


*tónlist

*blogg sem ég les
Nanna
Snyrtipinninn
Jana
Inga Sigga
Inga Rut
Birgitta frænka
Lísa cookiemonster
Stína
Anna Bogga
Sóley
Dísublogg
Valur-karfa
Kim
Pabbi
Árgangur'78 á Sigló
Erik
Adam Duritz

*tenglar
Stóra prinsessan
Litla prinsessan
Myndaalbúmið
Barnaland
Lífið á Sigló
Síldarminjasafnið
Kvikmyndir.is
Uppskriftir
Fleiri uppskriftir
Counting Crows
Survivor fever
Valur
Vídeóval
Galdrasýning á Ströndum
Kveiktu á kerti
Maður lifandi
Matargatið
J.K. Rowling
Café Sigrún
Póstkortaskipti
43 things
43 places
Póstkortabloggið
Flickr

*ýmislegt
gestabók
póstur
blogskins
blogger

*eldri skrif
20 október 2002 08 júní 2003 10 ágúst 2003 17 ágúst 2003 24 ágúst 2003 31 ágúst 2003 07 september 2003 14 september 2003 21 september 2003 05 október 2003 12 október 2003 19 október 2003 02 nóvember 2003 09 nóvember 2003 23 nóvember 2003 30 nóvember 2003 07 desember 2003 14 desember 2003 21 desember 2003 28 desember 2003 04 janúar 2004 11 janúar 2004 18 janúar 2004 25 janúar 2004 01 febrúar 2004 08 febrúar 2004 15 febrúar 2004 22 febrúar 2004 29 febrúar 2004 14 mars 2004 21 mars 2004 28 mars 2004 04 apríl 2004 11 apríl 2004 18 apríl 2004 25 apríl 2004 02 maí 2004 09 maí 2004 16 maí 2004 30 maí 2004 06 júní 2004 27 júní 2004 11 júlí 2004 18 júlí 2004 01 ágúst 2004 15 ágúst 2004 22 ágúst 2004 05 september 2004 12 september 2004 19 september 2004 26 september 2004 03 október 2004 10 október 2004 17 október 2004 24 október 2004 31 október 2004 07 nóvember 2004 14 nóvember 2004 21 nóvember 2004 05 desember 2004 12 desember 2004 02 janúar 2005 09 janúar 2005 23 janúar 2005 30 janúar 2005 06 febrúar 2005 27 febrúar 2005 06 mars 2005 03 apríl 2005 24 apríl 2005 15 maí 2005 22 maí 2005 05 júní 2005 26 júní 2005 24 júlí 2005 07 ágúst 2005 04 september 2005 11 september 2005 18 september 2005 02 október 2005 09 október 2005 16 október 2005 23 október 2005 30 október 2005 06 nóvember 2005 13 nóvember 2005 20 nóvember 2005 27 nóvember 2005 04 desember 2005 11 desember 2005 18 desember 2005 25 desember 2005 01 janúar 2006 15 janúar 2006 22 janúar 2006 29 janúar 2006 05 febrúar 2006 12 febrúar 2006 19 febrúar 2006 26 febrúar 2006 12 mars 2006 19 mars 2006 26 mars 2006 02 apríl 2006 09 apríl 2006 16 apríl 2006 23 apríl 2006 14 maí 2006 21 maí 2006 28 maí 2006 04 júní 2006 11 júní 2006 18 júní 2006 09 júlí 2006 16 júlí 2006 23 júlí 2006 06 ágúst 2006 13 ágúst 2006 20 ágúst 2006 27 ágúst 2006 03 september 2006 10 september 2006 17 september 2006 24 september 2006 01 október 2006 08 október 2006 22 október 2006 29 október 2006 05 nóvember 2006 12 nóvember 2006 26 nóvember 2006 03 desember 2006 10 desember 2006 17 desember 2006 24 desember 2006 31 desember 2006 21 janúar 2007 28 janúar 2007 04 febrúar 2007 11 febrúar 2007 18 febrúar 2007

FREE fantasy art e-cards at
wickedmoon.com!
Sendu vefkort!



*svona er veðrið hjá mér The WeatherPixie
Click for Reykjavik, Iceland Forecast Click for Reykjavik, Iceland Forecast
Site Meter