kelublogg - life itself is the most wonderful fairy tale

29.2.04

Enn ein helgin að verða búin...þessi var nú róleg hjá okkur. Katla búin að vera veik síðan á fimmtudag..hún er nú að hressast, en er ennþá kvefuð og hóstar aðeins. Það hljóp einhver vorfiðringur í mig áðan og ég tók smá vorhreingerningu sem ekki var nú vanþörf á. Ég tók til í skápnum á ganginum þar sem við geymum útifötin, tók frá slatta af útifötum og skóm sem eru orðin of lítil á Kötlu og henti sumu en setti afganginn í geymsluna. Ekkert smá hvað plássið í skápnum jókst við þetta. Svo fyrst að ég var byrjuð þá tók ég til ofan á ísskápnum...ehem....aðal ruslstaðurinn á heimilinu oftast....ef ég veit ekki hvað ég á að gera við eitthvað þá hendi ég því upp á ísskáp og afleiðingarnar er samansafn af öllu mögulegu og ómögulegu drasli...en ég semsagt tók til þar og hendi alveg slatta þannig að þetta er voða fínt núna:) Eftir þetta var ég komin í ágætisstuð þannig að ég tók fataskápinn hjá Kötlu í gegn....tók öll föt sem eru orðin of lítil á hana og setti í geymsluna og raðaði upp á nýtt í skápinn. Er ekkert smá ánægð með sjálfa mig núna og skellti mér því í smá tölvupásu.
En talandi um skápinn hjá Kötlu þá fann ég ca 20 staka sokka í skápnum....og ég er viss um að það leynist annað eins í okkar skáp....hef lengi velt því fyrir mér hvað verður um afganginn af sokkunum........gruna þvottavélina um að vera sokkaæta....spurning um að skella sér í leiðangur fljótlega og reyna að hafa upp á týndu sokkunum...þeir hljóta að leynast einhverstaðar á heimilinu.

Kela at 29.2.04

27.2.04

sandals
Sandals- peaceful, daydreamy, and thoughtful, you
often find yourself staring into space. When
you aren't out volunteering you are often just
dreaming away. You enjoy the company of
friends sometimes but enjoy peace and quiet.



What Kind of Shoe Are You?
brought to you by Quizilla

Kela at 27.2.04

26.2.04

Ég rakst á ánægjulega frétt í DV í dag...nefnilega það að renndar bómullarhettupeysur er víst komnar aftur í tísku....sem eru góðar réttir fyrir mig vegna þess að mér líður einstaklega vel í renndum bómullarhettupeysum. Það kom fram í fréttinni að nú gæti fólk hætt að fara í felur með hettupeysurnar sínar...ég hef reyndar ekki verið að hafa fyrir því...hef bara látið mig hafa það að vera púkó í mínum hettupeysum. En þeir dagar eru semsagt á enda....allavega ef heimildir DV reynast réttar:)

Kela at 26.2.04

23.2.04

Nanna var með googlism á síðunni sinni um daginn......frekar skondið...ég ætlaði alltaf að skella mínum niðurstöðum hérna inn en gleymdi því svo aftur....geri það núna af því að ég hef ekkert spennandi að segja í dag. Hérna eru 5 atriði sem eru í uppáhaldi hjá mér:

rakel is expecting kittens in the middle of march

rakel is from iceland and her parents are very fluent in icelandic

rakel is too impatient to keep the lollipop's out of wrong places

rakel is one of five former champions in the field

rakel is a funky monkey

Heildarlistann má svo finna hér.

Kela at 23.2.04

"Life itself is the most wonderful fairy tale"
H.C. Andersen

*uppáhalds kvikmyndir

*bækurnar á náttborðinu:
-Inés of my soul eftir Isabel Allende
-Little moments of piece: Daily reflections for mothers eftir Andrea Alban Gosline


*tónlist

*blogg sem ég les
Nanna
Snyrtipinninn
Jana
Inga Sigga
Inga Rut
Birgitta frænka
Lísa cookiemonster
Stína
Anna Bogga
Sóley
Dísublogg
Valur-karfa
Kim
Pabbi
Árgangur'78 á Sigló
Erik
Adam Duritz

*tenglar
Stóra prinsessan
Litla prinsessan
Myndaalbúmið
Barnaland
Lífið á Sigló
Síldarminjasafnið
Kvikmyndir.is
Uppskriftir
Fleiri uppskriftir
Counting Crows
Survivor fever
Valur
Vídeóval
Galdrasýning á Ströndum
Kveiktu á kerti
Maður lifandi
Matargatið
J.K. Rowling
Café Sigrún
Póstkortaskipti
43 things
43 places
Póstkortabloggið
Flickr

*ýmislegt
gestabók
póstur
blogskins
blogger

*eldri skrif
20 október 2002 08 júní 2003 10 ágúst 2003 17 ágúst 2003 24 ágúst 2003 31 ágúst 2003 07 september 2003 14 september 2003 21 september 2003 05 október 2003 12 október 2003 19 október 2003 02 nóvember 2003 09 nóvember 2003 23 nóvember 2003 30 nóvember 2003 07 desember 2003 14 desember 2003 21 desember 2003 28 desember 2003 04 janúar 2004 11 janúar 2004 18 janúar 2004 25 janúar 2004 01 febrúar 2004 08 febrúar 2004 15 febrúar 2004 22 febrúar 2004 29 febrúar 2004 14 mars 2004 21 mars 2004 28 mars 2004 04 apríl 2004 11 apríl 2004 18 apríl 2004 25 apríl 2004 02 maí 2004 09 maí 2004 16 maí 2004 30 maí 2004 06 júní 2004 27 júní 2004 11 júlí 2004 18 júlí 2004 01 ágúst 2004 15 ágúst 2004 22 ágúst 2004 05 september 2004 12 september 2004 19 september 2004 26 september 2004 03 október 2004 10 október 2004 17 október 2004 24 október 2004 31 október 2004 07 nóvember 2004 14 nóvember 2004 21 nóvember 2004 05 desember 2004 12 desember 2004 02 janúar 2005 09 janúar 2005 23 janúar 2005 30 janúar 2005 06 febrúar 2005 27 febrúar 2005 06 mars 2005 03 apríl 2005 24 apríl 2005 15 maí 2005 22 maí 2005 05 júní 2005 26 júní 2005 24 júlí 2005 07 ágúst 2005 04 september 2005 11 september 2005 18 september 2005 02 október 2005 09 október 2005 16 október 2005 23 október 2005 30 október 2005 06 nóvember 2005 13 nóvember 2005 20 nóvember 2005 27 nóvember 2005 04 desember 2005 11 desember 2005 18 desember 2005 25 desember 2005 01 janúar 2006 15 janúar 2006 22 janúar 2006 29 janúar 2006 05 febrúar 2006 12 febrúar 2006 19 febrúar 2006 26 febrúar 2006 12 mars 2006 19 mars 2006 26 mars 2006 02 apríl 2006 09 apríl 2006 16 apríl 2006 23 apríl 2006 14 maí 2006 21 maí 2006 28 maí 2006 04 júní 2006 11 júní 2006 18 júní 2006 09 júlí 2006 16 júlí 2006 23 júlí 2006 06 ágúst 2006 13 ágúst 2006 20 ágúst 2006 27 ágúst 2006 03 september 2006 10 september 2006 17 september 2006 24 september 2006 01 október 2006 08 október 2006 22 október 2006 29 október 2006 05 nóvember 2006 12 nóvember 2006 26 nóvember 2006 03 desember 2006 10 desember 2006 17 desember 2006 24 desember 2006 31 desember 2006 21 janúar 2007 28 janúar 2007 04 febrúar 2007 11 febrúar 2007 18 febrúar 2007

FREE fantasy art e-cards at
wickedmoon.com!
Sendu vefkort!



*svona er veðrið hjá mér The WeatherPixie
Click for Reykjavik, Iceland Forecast Click for Reykjavik, Iceland Forecast
Site Meter