kelublogg - life itself is the most wonderful fairy tale

2.12.05





You Are "Let It Snow! Let It Snow! Let It Snow"





Oh the weather outside is frightful
But the fire is so delightful
And since we've no place to go
Let It Snow! Let It Snow! Let It Snow!

Forget a new iPod or laptop...
What you want Christmas morning is a winter wonderland.



What Christmas Carol Are You?



Aðeins að tapa mér í jólaprófum:) Það er reyndar alveg rétt að mér finnst ómissandi að hafa snjó á jólunum. Ef ég á að nefna uppáhaldsjólalagið mitt þá get ég ekki valið eitthvað eitt. Þau sem eru í uppáhaldi eru: Friðarjól með Pálma Gunnars, fæ alltaf gæsahúð þegar ég heyri það. Svo er Svenni sænski alltaf frábær. Uppáhalds jóladiskurinn minn er svo "Ljósin heima" með Páli Óskari og Moniku og þá sérstaklega lögin "Hin fyrstu jól" og "A spaceman came travelling". Allir að kommenta uppáhalds jólalögunum sínum, já eða þá þú Inga hehe:)

Kela at 2.12.05






Your Christmas is Most Like: A Very Brady Christmas





For you, it's all about sharing times with family.
Even if you all get a bit cheesy at times.



What Movie Is Your Christmas Most Like?

Kela at 2.12.05

28.11.05

Set hérna inn mynd af fínu aðventuskreytingunni minni. Ég var farin að spá í hvernig krans ég ætti að gera þetta árið, en datt svo niður á þessa einföldu og sniðugu lausn (ég er farin að hljóma eins og Vala Matt) í Garðheimum.
Tók mig um það bil 5 mínútur að raða þessu saman og mér finnst þetta koma mjög vel út. Helgin var annars bara fín. Við Hekla skutluðum Kötlu á leiklistarnámskeiðið á laugardagsmorguninn. Komumst að því að þetta var næstsíðasti tíminn, næsta laugardag er semsagt síðasti tíminn og svo foreldrasýning á sunnudaginn. Við Hekla kíktum í mál og menningu á meðan og keyptum eina jólagjöf. Sóttum svo Kötlu og fórum upp í Hallgrímskirkju. Katla er búin að vera að biðja um að fá að fara upp í turninn alveg síðan í sumar, en það hefur einhvern vegin aldrei orðið neitt úr því.
Þetta var bara mjög skemmtilegt, ég hafði ekki farið upp í turninn í mörg ár og Kötlu fannst þetta mjög spennandi:) Við sóttum svo Sæba í vinnuna, fórum heim og byrjuðum að græja íbúðina fyrir málningarvinnuna. Bjarni kom og hjálpaði Sæba með fyrri umferðina á loftið og Sæbi tók svo seinni umferðina um kvöldið, þannig að það er búið að mála loftið hjá okkur. Við ætlum svo að klára að mála um næstu helgi, efast um að við höfum tíma fyrr en þá. Stína vinkona hringdi svo í mig, var óvænt stödd í bænum. Ég fór og sótti hana og hún borðaði hjá okkur kvöldmat. Svo í gær var jólaföndur í leikskólanum hjá Kötlu. Við mæðgurnar fórum þangað. Sæbi fór á krókinn með meistarflokknum þannig að hann komst því miður ekki með. Eftir föndrið fórum við og sóttum Stínu og fórum svo í Smáralind. Fengum okkur að borða á Pizza Hut og röltum svo aðeins um. En ég er að hugsa um að fara að róta í geymslunni og athuga hvort að ég finni ekki aðventuljósið, það er nú það minnsta sem ég gert, að skella því í gluggann. Langar þvílíkt að fara að skreyta meira en það tekur því nú ekki fyrr en það er búið að mála. Farin í geymsluna:)

Kela at 28.11.05

"Life itself is the most wonderful fairy tale"
H.C. Andersen

*uppáhalds kvikmyndir

*bækurnar á náttborðinu:
-Inés of my soul eftir Isabel Allende
-Little moments of piece: Daily reflections for mothers eftir Andrea Alban Gosline


*tónlist

*blogg sem ég les
Nanna
Snyrtipinninn
Jana
Inga Sigga
Inga Rut
Birgitta frænka
Lísa cookiemonster
Stína
Anna Bogga
Sóley
Dísublogg
Valur-karfa
Kim
Pabbi
Árgangur'78 á Sigló
Erik
Adam Duritz

*tenglar
Stóra prinsessan
Litla prinsessan
Myndaalbúmið
Barnaland
Lífið á Sigló
Síldarminjasafnið
Kvikmyndir.is
Uppskriftir
Fleiri uppskriftir
Counting Crows
Survivor fever
Valur
Vídeóval
Galdrasýning á Ströndum
Kveiktu á kerti
Maður lifandi
Matargatið
J.K. Rowling
Café Sigrún
Póstkortaskipti
43 things
43 places
Póstkortabloggið
Flickr

*ýmislegt
gestabók
póstur
blogskins
blogger

*eldri skrif
20 október 2002 08 júní 2003 10 ágúst 2003 17 ágúst 2003 24 ágúst 2003 31 ágúst 2003 07 september 2003 14 september 2003 21 september 2003 05 október 2003 12 október 2003 19 október 2003 02 nóvember 2003 09 nóvember 2003 23 nóvember 2003 30 nóvember 2003 07 desember 2003 14 desember 2003 21 desember 2003 28 desember 2003 04 janúar 2004 11 janúar 2004 18 janúar 2004 25 janúar 2004 01 febrúar 2004 08 febrúar 2004 15 febrúar 2004 22 febrúar 2004 29 febrúar 2004 14 mars 2004 21 mars 2004 28 mars 2004 04 apríl 2004 11 apríl 2004 18 apríl 2004 25 apríl 2004 02 maí 2004 09 maí 2004 16 maí 2004 30 maí 2004 06 júní 2004 27 júní 2004 11 júlí 2004 18 júlí 2004 01 ágúst 2004 15 ágúst 2004 22 ágúst 2004 05 september 2004 12 september 2004 19 september 2004 26 september 2004 03 október 2004 10 október 2004 17 október 2004 24 október 2004 31 október 2004 07 nóvember 2004 14 nóvember 2004 21 nóvember 2004 05 desember 2004 12 desember 2004 02 janúar 2005 09 janúar 2005 23 janúar 2005 30 janúar 2005 06 febrúar 2005 27 febrúar 2005 06 mars 2005 03 apríl 2005 24 apríl 2005 15 maí 2005 22 maí 2005 05 júní 2005 26 júní 2005 24 júlí 2005 07 ágúst 2005 04 september 2005 11 september 2005 18 september 2005 02 október 2005 09 október 2005 16 október 2005 23 október 2005 30 október 2005 06 nóvember 2005 13 nóvember 2005 20 nóvember 2005 27 nóvember 2005 04 desember 2005 11 desember 2005 18 desember 2005 25 desember 2005 01 janúar 2006 15 janúar 2006 22 janúar 2006 29 janúar 2006 05 febrúar 2006 12 febrúar 2006 19 febrúar 2006 26 febrúar 2006 12 mars 2006 19 mars 2006 26 mars 2006 02 apríl 2006 09 apríl 2006 16 apríl 2006 23 apríl 2006 14 maí 2006 21 maí 2006 28 maí 2006 04 júní 2006 11 júní 2006 18 júní 2006 09 júlí 2006 16 júlí 2006 23 júlí 2006 06 ágúst 2006 13 ágúst 2006 20 ágúst 2006 27 ágúst 2006 03 september 2006 10 september 2006 17 september 2006 24 september 2006 01 október 2006 08 október 2006 22 október 2006 29 október 2006 05 nóvember 2006 12 nóvember 2006 26 nóvember 2006 03 desember 2006 10 desember 2006 17 desember 2006 24 desember 2006 31 desember 2006 21 janúar 2007 28 janúar 2007 04 febrúar 2007 11 febrúar 2007 18 febrúar 2007

FREE fantasy art e-cards at
wickedmoon.com!
Sendu vefkort!



*svona er veðrið hjá mér The WeatherPixie
Click for Reykjavik, Iceland Forecast Click for Reykjavik, Iceland Forecast
Site Meter